jæja ekki er nú hægt að hæla mér fyrir bloggskrif en ég ætla þó að bæta hér við: síðan síðast þá hefur strákurinn minn fullorðnast þ.e. náð 18 ára aldri og það sama gerði systurdóttir mín hún Sunna, næst er svo yngsti meðlimurinn hún Sigríður Ýrr en hún nær þeim áfanga að verða 1. árs þann 6.júní n.k.